Forseti Indlands, dr. A. P. J. Abdul Kalam

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Forseti Indlands, dr. A. P. J. Abdul Kalam

Kaupa Í körfu

Umhverfisvænir orkugjafar FORSETI Indlands, dr. Abdul Kalam, heimsótti höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) í gær til þess að fræðast um nýtingu vetnis og jarðvarma. Hann ræddi við sérfræðinga Orkuveitunnar um þá möguleika sem tæknin býður upp á, og sýn sína fyrir nýtingu umhverfisvænna orkugjafa á Indlandi. MYNDATEXTI: Dr. Abdul Kalam þótti áhugavert að sjá lítinn vetnisknúinn hreyfil sem settur var upp í höfuðstöðvum OR, en þar verður orka til úr litlum sólarrafhlöðum sem er notuð til að framleiða nægilegt magn af vetni til að knýja hreyfilinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar