Yuri Bashmet

Jim Smart

Yuri Bashmet

Kaupa Í körfu

EINN frægasti víóluleikari heims, Yuri Bashmet, lék á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í gærkvöld, þar sem hann gegndi bæði hlutverki hljómsveitarstjóra og einleikara. Tónleikarnir voru hluti af Listahátíð í Reykjavík. Að sögn Jónasar Sen, tónlistargagnrýnanda Morgunblaðsins, var Bashmet fjarri sínu besta formi fyrst framan af og því olli fyrri hluti tónleikanna hálfgerðum vonbrigðum. "Svo rættist heldur betur úr tónleikunum eftir hlé," bætir Jónas við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar