Málþing UniCom

Þorkell Þorkelsson

Málþing UniCom

Kaupa Í körfu

Hvernig gengur innflytjendum að fóta sig í nýju landi eins og Íslandi? Eru útlendingafordómar á Íslandi? Anna G. Ólafsdóttir hlýddi á innflytjendur og Íslendinga velta þessum spurningum og fleiri fyrir sér á málþingi UniCom, Mannfræðifélags Íslands og ReykjavíkurAkademíunnar. MYNDATEXTI: Hallfríður Þórarinsdóttir var fundarstjóri á málþinginu um innflytjendur og meðal ræðumanna voru þau Nelson Vaz da Silva, Fida Abulibdeh og Judel Ditta sem búið hafa hér um árabil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar