Norðurál

Reynir Sveinsson

Norðurál

Kaupa Í körfu

Helguvík | Hitaveita Suðurnesja hefur sótt um leyfi til iðnaðarráðuneytisins til að rannsaka möguleika á virkjun jarðgufu á þremur háhitasvæðum í nágrenni Krýsuvíkur. Er það gert vegna undirbúnings fyrirtækisins vegna orkuöflunar fyrir hugsanlegt álver Norðuráls í Helguvík. Könnun Norðuráls á Helguvík miðast við byggingu álvers með allt að 200 til 250 þúsund tonna framleiðslugetu á ári en talið er að rafmagn sem unnt er að framleiða úr jarðgufu á Reykjanesskaganum geti dugað til að knýja mun stærri verksmiðju. MYNDATEXTI: Í álverinu Norðurál stefnir að því að fjölga konum í starfsmannahópnum upp í 25%. Hér eru sex Suðurnesjakonur í heimsókn í álverinu fyrr í vikunni, f.v. Guðbjörg Jóhannsdóttir, Hjördís Árnadóttir, Sigríður Jóna Jóhannesdóttir, Björk Guðjónsdóttir og Sveindís Valdimarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar