Móðir mín - dóttir mín

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Móðir mín - dóttir mín

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER sagt að fáar íslenskar fjölskyldur fari varhluta af glímunni við afleiðingar áfengissýkinnar. Sá sem ræðst í það verkefni að færa í listrænan búning þær þjáningar sem áfengissjúklingur skapar sér og nánasta umhverfi sínu og þær flóknu tilfinningar sem úr því spretta, ræðst því hvorki á garðinn þar sem hann er lægstur né getur vænst þess að áhorfandinn setji sig ekki í nokkuð gagnrýnar stellingar. En hugrakkar konur stíga nú æ oftar fram á íslenskt leiksvið og er það vel. MYNDATEXTI: Í myndbrotum, sem tengd eru eða kannski ætti fremur að segja sprengd upp af tregablöndnum, ákaflega hrífandi píanóleik og söng Ragnheiðar Gröndal, er okkur sögð saga úr samvist þeirra mæðgna."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar