Mótorhjól
Kaupa Í körfu
Sumir halda því fram að til séu tvær tegundir bifhjólamanna, þeir sem hafa unun af því að þenja tæki sín til hins ýtrasta og svo hinir sem leggja meira upp úr útlitinu og finnst mest um vert að vita af því að horft sé á þá öfundaraugum. Skúli Gautason hefur velt þessu fyrir sér en ætlar ekki að leggja dóm á það hér hvor greinin er æðri. ..Gullfallegt hjól sem varð fyrsta fjöldaframleidda hjólið til að fara kvartmíluna undir 12 sekúndum. Honda var í tilvistarkreppu á seinni hluta áttunda áratugarins. Keppinautarnir voru komnir með ný og kraftmeiri hjól. Honda CB750 hjólin höfðu verið framleidd nær óbreytt í heilan áratug og þó að þau séu sjálfsagt einhver best heppnuðu hjól allra tíma þurfti Honda að koma með eitthvað nýtt og byltingarkennt. En - hvað og hvernig átti það að vera? MYNDATEXTI: 1981-árgerðin komin með vindhlífar og töskur. Aðeins einn dempari að aftan.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir