Súðavíkurkirkja

Sigurður Ægisson

Súðavíkurkirkja

Kaupa Í körfu

Í máldagasafni Gísla Skálholtsbiskups Jónssonar er varðveittur máldagi hálfkirkjunnar í Súðavík. Þar kemur fram að hún átti skógarítak í Svarfhólslandi, bæði til kolagerðar og rafthöggs. Ítakið gaf Björn Jórsalafari árið 1405 og hefur kirkja í Súðavík því örugglega verið komin á um 1400. Kirkja var enn í Súðavík árið 1710 og embættað þegar heimamenn gengu til altaris, en hún var fallin af um miðja 19. öld. texti af Vestfjarðavefnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar