Fyrsta skóflustungan að fjölnota húsi

Sigurður Elvar

Fyrsta skóflustungan að fjölnota húsi

Kaupa Í körfu

Akranes | Hafnar eru framkvæmdir við byggingu Akraneshallarinnar, fjölnota íþróttahúss á Akranesi. Þá eru til athugunar hugmyndir arkitekta um áframhaldandi uppbyggingu á Jaðarsbökkum, meðal annars yfirbygging núverandi sundlaugar og bygging nýrrar. Akraneskaupstaður samdi við Sveinbjörn Sigurðsson ehf. um byggingu Akraneshallarinnar fyrir 375 milljónir, að afloknu útboði. MYNDATEXTI: Samtaka Þau voru samtaka við að taka fyrstu skóflustunguna að íþróttahúsinu, Bryndís Rún Þórólfsdóttir, Ríkharður Jónsson og Stefán Teitur Þórðarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar