Birgir Andrésson

Einar Falur Ingólfsson

Birgir Andrésson

Kaupa Í körfu

Birgir Andrésson sýnir nú í listasafninu í Mönchengladbach og hefur lagt undir sig stærsta sal safnsins, auk annars minni, en Karin Sander, sem er kunn sem myndlistarmaður í Þýskalandi, hafði milligöngu um sýninguna. Verkin sem Birgir sýnir í safninu kennir hann við Árið í íslenskum litum og Níutíu mínútur í svarthvítu, en vinnan við þau hefur staðið í tvö ár. Hann er þó á leið með aðra sýningu til Skotlands, svo það er skammt stórra högga á milli hjá honum. MYNDATEXTI: Birgir Andrésson "Listasagan er einn stór misskilningur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar