Svifvængir

Svifvængir

Kaupa Í körfu

Ég byrjaði þannig að árið 2001 var ég að keyra frá Suður-Frakklandi til Mónakó með Bruce Goldsmith, sem er fjórði besti maðurinn í þessu sporti í heiminum, og á leiðinni útskýrði hann fyrir mér hvernig ég ætti að fljúga svifvæng. Síðan þegar við komum til Mónakó var mér eiginlega hent fram af 1.000 metra háum kletti og í þessari fyrstu ferð fór ég upp í 2.000-3.000 metra hæð og lenti síðan á ströndinni." Svona lærði Árni Gunnarsson fyrst á svifvæng eða "paraglider". MYNDATEXTI: Elísabet Eggertsdóttir og búnaðurinn sem til þarf, setan, hjálmurinn og svifvængurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar