Georg Hilmarsson

Georg Hilmarsson

Kaupa Í körfu

B rimbretti á Íslandi? Alls ekki svo fráleitt þegar nánar er að gáð. Upp í hugann koma vissulega sól og hiti, gítar og varðeldur á ströndinni, sólbrún ungmenni og fleiri notalegar klisjur. En brimbrettareið á Íslandsströndum er staðreynd. Íþróttin hefur verið að dafna síðustu tíu árin eða svo og nú eru fáeinir tugir manna sem stunda hana meira eða minna. Einn sá kraftmesti, Georg Hilmarsson, á að baki 20 ára reynslu í "surfinu" og kynntist brettunum á barnsaldri þegar hann bjó með foreldrum sínum í Ástralíu á níunda áratugnum. MYNDATEXTI: 20 ára brimrettareynsla hjá þrítugum Íslendingi. Georg Hilmarsson lærði listina í Ástralíu fyrr á árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar