Kristín María Ingimarsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kristín María Ingimarsdóttir

Kaupa Í körfu

Kristín María Ingimarsdóttir hóf nám í myndlist við Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1982. Árið 1984 fór hún í myndlistarnám við San Francisco Art Institute og lauk þaðan BFA í listmálun. Eftir nám starfaði hún í San Francisco við listmálun og hreyfimyndagerð uns hún fór í kvikmyndanám við San Francicso Art Institute árið 1994. Undanfarin ár hefur Kristín María unnið við kvikmyndagerð, hönnun, myndlist og kennslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar