Hólabrekkaskóli

Jim Smart

Hólabrekkaskóli

Kaupa Í körfu

Nemendur í Hólabrekkuskóla stóðu nýlega fyrir söfnun vegna afleiðinga náttúruhamfaranna í Asíu í vetur. Alls söfnuðust 222.000 kr. sem nemendurnir afhentu Rauða krossi Íslands. Hér afhendir Björn Berg Pálsson, fulltrúi nemenda, Sigrúnu Árnadóttir, framkvæmdastjóra Rauða krossins, ágóðann af söfnuninni. Við hlið þeirra stendur Hólmfríður G. Guðjónsdóttir, skólastjóri Hólabrekkuskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar