Bláa lónið lækningalind opnuð

Helgi Bjarnason

Bláa lónið lækningalind opnuð

Kaupa Í körfu

Grindavík | "Þetta er mikilvægur áfangi í starfsemi Bláa lónsins. Við getum betur nýtt lækningamátt lónsins og stundað vísindarannsóknir á því," segir Grímur Sæmundsen, framkvæmdastjóri Bláa lónsins hf. Í gær var ný meðferðarstöð fyrir psoriasis-sjúklinga opnuð en hún nefnist Bláa lónið - lækningalind. Með henni aukast mjög möguleikar fyrirtækisins til að taka við erlendum sjúklingum til meðferðar. MYNDATEXTI: Opnun Eðvarð Júlíusson, formaður stjórnar Bláa lónsins, og Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra afhjúpuðu hraunhellu sem þeir losuðu við upphaf framkvæmdanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar