Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Eyþór Árnason

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

Stofnþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var sett á þessum degi fyrir 60 árum. Í samtali við Silju Björk Huldudóttur segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður sambandsins, sveitarfélögin hafa átt verulegan þátt í því að breyta íslensku samfélagi, efla mannlífið í landinu og gera það fjölbreyttara MYNDATEXTI: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar