Þjóðminjaverðir Norðurlanda

Eyþór Árnason

Þjóðminjaverðir Norðurlanda

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR ættu að rækta byggingararfleifð sína af því torfbæirnir eru dæmi um vel heppnaða byggingarlist og hluti af því sem þið eruð," segir Nils Marstein sem situr fyrir hönd Norðurlandanna í alþjóðaarfleifðarnefnd UNESCO, Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Norrænir þjóðminjaverðir halda árlegan fund sinn á Íslandi 9.-12. júní en fundurinn er samstarfsvettvangur um samráð í málefnum tengdum minjavörslu. MYNDATEXTI Þjóðminjaverðir Norðurlanda funda nú á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar