Hótel 1919

Hótel 1919

Kaupa Í körfu

Radisson SAS 1919 Hótel opnar dyr sínar í sögufrægu húsi Eimskipafélagshúsið svonefnda sem löngum hefur sett svip sinn á miðbæinn, hefur opnað dyr sínar á nýjan leik. Sjórinn sem áður lamdi sjávarkambinn við Hafnarstrætið hefur hopað fyrir margt löngu síðan. MYNDATEXTI: Álverur Steinunnar Þórarinsdóttur prýða anddyri hótelsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar