Ómar Nilsen - Hótel Holt

Ómar Nilsen - Hótel Holt

Kaupa Í körfu

Ómar Nilsen er enginn nýgræðingur í veitingasalnum á Hótel Holti því sjö ár eru síðan hann hóf þar störf meðfram þjónanámi. "Ég kláraði Hótel- og matvælaskólann árið 2001 og fór þá til Danmerkur þar sem ég var í tvö ár," segir hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar