Minningarreitur í Súðavík vígður

Halldór Sveinbjörnsson

Minningarreitur í Súðavík vígður

Kaupa Í körfu

MINNINGARREITUR, til minningar um þau fjórtán sem fórust í snjóflóðinu í Súðavík aðfaranótt 16. janúar 1995, var vígður síðdegis á laugardag. Minningarreiturinn stendur við Túngötu og eru þar letruð nöfn fórnarlamba snjóflóðsins. MYNDATEXTI: Börn, aðstandendur og fólk sem bjargaðist úr snjóflóðinu lögðu blóm að minnismerkinu í Súðavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar