Alþjóðleg álráðstefna

Jim Smart

Alþjóðleg álráðstefna

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐLEG ráðstefna um áliðnaðinn hefst í Reykjavík í dag og lýkur á miðvikudag með heimsókn á virkjunarsvæðið við Kárahnjúka. Þátttakendur eru um 200, flestir þeirra stjórnendur og yfirmenn allra helstu og stærstu álfyrirtækja heims. Gærdagurinn fór í skoðunarferðir þar sem heimsóttar voru virkjanir Landsvirkjunar á Suðurlandi og farið á Grundartanga að skoða Norðurál og Járnblendiverksmiðjuna. Síðan var farið frá Reykjavík í fjölmenna hvalaskoðunarferð með Hafsúlunni í gærkvöldi, þaðan sem myndin er tekin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar