Borgfirðingahátíð

Guðrún Vala Elísdóttir

Borgfirðingahátíð

Kaupa Í körfu

Borgfirðingahátíð var haldin í ljúfu og þurru blíðviðri um helgina, en nokkurra ára hefð er komin á hátíðahöld helgina fyrir 17. júní. Dagskrá hátíðarinnar var fjölbreytt; á föstudeginum hófst gamanið með leikjum, leiktækjum og sprelli við Hyrnutorg. Í Félagsbæ hófst sýning á bútasaumsverkum og öðru handverki sem þær stöllur í bútasaumsklúbbnum Samansaumaðar stóðu fyrir. MYNDATEXTI: Sæbjörg Kristmannsdóttir við verkfallsteppið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar