Perlukór 3

Eyþór Árnason

Perlukór 3

Kaupa Í körfu

Sú mikla uppbygging, sem nú á sér stað í Kórahverfi, fer ekki framhjá neinum, sem ekur þar um. Hvarvetna má sjá stóra krana, gröfur og önnur þungavinnutæki að verki. Eitt þeirra fyrirtækja, sem þar hafa haslað sér völl, eru Íslenzkir aðalverktakar (ÍAV), sem hafa byrjað framkvæmdir við 5 fjölbýlishús með 15 íbúðum alls við Perlukór 3 MYNDATEXTI: Mikið útsýni er yfir Elliðavatn og til fjalla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar