Skurðdeild Landspítala

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skurðdeild Landspítala

Kaupa Í körfu

Þetta er kraftaverki líkast. Sonur minn hefur fengið nýja byrjun, nýtt tækifæri í lífinu. Í raun eru þetta algjör forréttindi og ég mun aldrei geta fullþakkað læknunum sem framkvæmdu aðgerðina né heldur íslenskum yfirvöldum sem gerðu honum kleift að fara í aðgerðina," segir Maggý Fe Bacolod, móðir hins fimmtán ára gamla Erwins Jóns Bacolod, sem í febrúarlok fór í afar flókna skurðaðgerð í þeim tilgangi að fjarlægja meðfæddan heilagúl sem þrýsti sér út um gat á höfuðkúpu hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar