Vísindamenn í Öskju

Morgunblaðið/ÞÖK

Vísindamenn í Öskju

Kaupa Í körfu

ELDFJALLAFRÆÐINGARNIR Ármann Höskuldsson og Þorvaldur Þórðarson segja að miðað við þeirra fræði væri einkennilegt ef ekki hefði orðið gusthlaup við Öræfajökulsgosið mikla 1362. Hingað til hafi menn aðallega talað um hið mikla gjóskufall og jökulhlaup sem fylgdu því. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur skrifaði talsvert um þetta gos 1958 og fjallaði m.a. um jökulhlaupin. Því vakti það forvitni þeirra félaga þegar Bjarni Einarsson fornleifafræðingur hóf uppgröft á Bæ í Öræfum myndatexti: Elfjallafræðingarnir Ármann Höskuldsson (t.v.) og Þorvaldur Þórðarson telja líklegt að gusthlaup hafi eytt Litla-Héraði í hinu gríðamikla Öræfajökulsgosi 1362.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar