Leiðsögn um Stykkishólm

Gunnlaugur Árnason

Leiðsögn um Stykkishólm

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Dagbjört Höskuldsdóttir, bóksali í Stykkishólmi, hefur lengt haft mikinn áhuga á sögu bæjarins. Hún er fædd í Stykkishólmi og ólst þar upp. Henni finnst saga Stykkishólms merkileg og ætlar í sumar að fræða ferðamenn sem hingað koma um sögu bæjarins, með því að ganga með þeim um gamla bæinn. MYNDATEXTI: Leiðsögn Dagbjört Höskuldsdóttir bóksali býr sig undir það að ganga með hóp ferðafólks um Stykkishólm. Mikill tími fór í að undirbúa og skipuleggja ferðirnar. Hún fræðir fólkið meðal annars um gömlu húsin og sögu þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar