Landspítali háskólasjúkrahús

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Landspítali háskólasjúkrahús

Kaupa Í körfu

Spítali í spennitreyju Fjarlægð milli yfirstjórnar og annarra starfsmanna Landspítalans er orðin of mikil, boðleiðir eru langar og ákvarðanataka gengur seint. Er þetta álit margra viðmælenda Morgunblaðsins. Stjórnendur hafa einblínt á að ná tökum á rekstri sjúkrahússins og á meðan hefur fagleg umræða setið á hakanum. Bæta þarf samskipti yfirstjórnar og annarra starfsmanna sem telja að rödd fagfólks fái ekki að njóta sín nægilega í stjórnun sjúkrahússins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar