Kristinn Ingvarsson

Þorkell Þorkelsson

Kristinn Ingvarsson

Kaupa Í körfu

ljósmyndari, Tvær ljósmyndasýningar verða opnaðar í Þjóðminjasafninu í dag, þar sem Kristinn Ingvarsson og Haraldur Jónsson hafa mundað myndavélarnar. Ljósmynd er án efa einn besti miðillinn til að lýsa bæði fólki og tíðaranda. Því ætti að koma fáum á óvart að þær skipi veglegan sess í safneign Þjóðminjasafns Íslands, en í fórum sínum á safnið á þriðju milljón mynda frá ýmsum tímabilum, sem segja sína sögu um tíðarandann í lífi þjóðarinnar allt frá því að fyrstu ljósmyndirnar voru teknar hér á landi um miðja 19. öld. MYNDATEXTI: Kristinn Ingvarsson segist reyna að fanga einstaklinginn; ekki bara útlínur hans eða andlitsdrætti, heldur karakterinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar