Ísland - Spánn 31:32

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Spánn 31:32

Kaupa Í körfu

Spánverjar fagna ... Gústaf Bjarnason situr vonsvikinn á gólfinu. Kristín Þorkelsdóttir telur liti geta haft úrslitaáhrif í kappleikjum MYNDATEXTI: Lýsandi dæmi um liti sigurvegara og tapara HM 2001. Ísland - Spánn 31:32 "Hópefli spönsku sigurvegaranna í heitum rauðum og gulum litum - dökkbláar buxurnar undirstrika og espa eldlitina upp og gera þá ennþá ágengari," segir Kristín. Eins og sjá má snýr fölur og vonsvikinn Íslendingur sér bugaður undan. "Hann veit ekki að Spánverjarnir höfðu forskot í upphafi leiks," bætir Kristín við. "Hann þekkir ekki áhrif litanna."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar