Ísland - Svíþjóð 36:32

Þorkell Þorkelsson

Ísland - Svíþjóð 36:32

Kaupa Í körfu

Snorri Steinn Guðjónsson Kristín Þorkelsdóttir telur liti geta haft úrslitaáhrif í kappleikjum. MYNDATEXTI: Sigrast á Svíagrýlunni Vináttulandsleikur 6. júní 2005. Ísland - Svíþjóð 36:32 "Við vorum stálheppin. Aðalbúningar Svíanna voru óhreinir og gripið til varabúninganna. Og þá klæddi íslenska liðið sig í sigurvissuna: Rauðu varabúningana!" Kristín segir að í huga Íslendinganna hafi verið greypt mynd af sigurvissum Svíum. "Þar er Svíinn klæddur heitgulum bol og últramarín bláum buxum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar