Gríman, íslensku leiklistarverðlaunin 2005

Sverrir Vilhelmsson

Gríman, íslensku leiklistarverðlaunin 2005

Kaupa Í körfu

Það var mikil gleði í Þjóðleikhúsinu í gærkvöld þegar Grímuverðlaunin voru afhent í þriðja sinn. MYNDATEXTI: Barnaleiksýning ársins er Klaufar og kóngsdætur í leikgerð Ágústu Skúladóttur. Hún veitti verðlaununum viðtöku ásamt tveimur af þremur höfundum sýningarinnar, Sævari Sigurgeirssyni og Þorgeiri Tryggvasyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar