17. júní 2005

Þorkell Þorkelsson

17. júní 2005

Kaupa Í körfu

Besta veðrið á Þjóðhátíðardegi Íslendinga var að þessu sinni suðvestanlands þar sem léttskýjað var á öllu suðvesturhorninu," segir Ásdís Auðunsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hátt í 50.000 manns voru samankomin í miðborg Reykjavíkur þegar mest var á þjóðhátíð. MYNDATEXTI:Þessi ungi fimleikadrengur tókst hátt á loft í Hallargarðinum á þjóðhátíð en þar sýndu meðlimir í fimleikadeild Ármanns listir sínar í góða veðrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar