Víkingahátíð 2005

Sverrir Vilhelmsson

Víkingahátíð 2005

Kaupa Í körfu

Fjölskylduskemmtun | Víkingar víða að komu saman og kættust í Hafnarfirði VÍKINGAHÁTÍÐ við Fjörukrána í Hafnarfirði lauk með pompi og pragt í gær, en hún hafði staðið frá því á fimmtudag. Þetta var í níunda sinn sem víkingar herjuðu á Hafnarfjörð og í sjötta sinn sem Sólstöðuhátíðin var haldin við Fjörukrána. MYNDATEXTI: Öllum góðum víkingum er mikilvægt að tolla í hártískunni og er nýmóðins verkfærum að hætti bronsaldar beitt við hárskurðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar