17. júní 2005

Þorkell Þorkelsson

17. júní 2005

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um dýrðir við 17. júní-hátíða-höldin í Reykjavík á föstu-daginn. Að venju hófust hátíða-höldin með sam-hljómi kirkju-klukkna í Reykjavík en að því loknu lagði Stefán Jón Hafstein, forseti borgar-stjórnar, blóm-sveig á leiði Jóns Sigurðssonar. Eftir skrúð-göngu í takt við lúðra-sveitar-þyt hófst gleði-stund barnanna með skemmtileg-heitum og tón-leikum víða um mið-borgina. Um kvöldið var harmonikku-ball í Ráð-húsinu og tón-leikar fyrir yngri kyn-slóðina á Arnar-hóli. Allir fengu því eitt-hvað fyrir sig á þessum góða degi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar