17. júní 2005

Þorkell Þorkelsson

17. júní 2005

Kaupa Í körfu

Þjóðhátíðardagur Íslendinga var haldinn hátíðlegur um allt land í fyrradag. Þorri þjóðarinnar gerði sér glaðan dag, hvort heldur var í sól og sumaryl eða vætu og kulda, enda hægt að njóta dagsins og samvista við náungann hvernig sem viðrar. MYNDATEXTI: Bærinn fullur af fólki. Talið er að hátt í 50 þúsund manns hafi verið samankomnir í miðborg Reykjavíkur þegar mest var um miðjan dag 17. júní.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar