Loftbíll

Árni Torfason

Loftbíll

Kaupa Í körfu

"VIÐ höfum núna vilyrði fyrir því að fá framleiðslu- og söluleyfi fyrir alla Skandinavíu og hugsanlega baltnesku löndin líka," segir Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur, sem ásamt þeim Ásgeiri Leifssyni hagverkfræðingi og Valdimari K. Jónssyni prófessor standa að hinu Íslenska loftþrýstifélagi. Félagið hyggst standa að framleiðslu og sölu loftknúinna bíla, sem þeir segja borgarbíla 21. aldarinnar. MYNDATEXTI: Ásgeir Leifsson hagverkfræðingur, einn forráðamanna Loftþrýstifélagsins, hélt stutt erindi um þá tækni sem loftþrýstibílar byggjast á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar