Poppminjasafn Íslands

Helgi Bjarnason

Poppminjasafn Íslands

Kaupa Í körfu

"Ég er ánægður með það. Þá verður ákveðnum áfanga náð. Við verðum að halda áfram að skapa og bæta við," segir Rúnar Júlíusson, nýkjörinn bæjarlistamaður Reykjanesbæjar og einn af stofnendum Poppminjasafns Íslands í Keflavík, þegar hann var spurður um áform bæjaryfirvalda um að koma safninu fyrir í framtíðarhúsnæði innan fjögurra ára. Ný sýning Poppminjasafnsins, Stuð og friður, hefur verið opnuð í Gryfjunni í Duushúsum. MYNDATEXTI: Útihátíð Á sýningu Poppminjasafnsins er rakin saga rokksins á áttunda áratugnum en einnig gefst gestum kostur á að upplifa tíðarandann á þeim árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar