Gullkistan á Laugarvatni

Einar Falur Ingólfsson

Gullkistan á Laugarvatni

Kaupa Í körfu

Um 130 listamenn taka þátt í listahátíðinni Gullkistunni sem hófst á Laugarvatni 17. júní. Sýningar eru víða um bæinn, í gamla Héraðsskólanum, í Menntaskólanum og Íþróttakennaraskólanum. Útiverk eru víða um bæinn og uppi í hlíðinni fyrir ofan hann. Um helgina verður ýmislegt í boði fyrir gesti hátíðarinnar. Þar má nefna málþing um Héraðsskólann sem alþjóðlega listamiðstöð, tónleika með hljómsveitinni Litla-Hraun! og staðarskoðun með Hreini Ragnarssyni kennara á Laugarvatni. Listahátíðinni lýkur sunnudaginn 3. júlí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar