Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir

Sverrir Vilhelmsson

Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir

Kaupa Í körfu

Litlu fiskarnir urðu hákarlar sem átu kolkrabbann. Þetta er inntakið í umfjöllun danska tímaritsins Berlingske Nyhedsmagasin um íslenskt viðskiptalíf, umfjöllun sem ber nafnið Kampavínseyjan. Yfirskrift umfjöllunarinnar er tekin frá tískusýningu Mosaic Fashions sem haldin var nýlega en þar flæddi kampavínið um allt að sögn blaðamanns tímaritsins. MYNDATEXTI: Kampavínsflóð Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir á tískusýningu Mosaic.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar