Eiðistorg á Seltjarnarnesi
Kaupa Í körfu
Tillögurnar tvær að deiliskipulagi sem Seltirningar kjósa um á laugardag gera báðar ráð fyrir að öll verslun og þjónusta færist á Eiðistorg en nokkrar efasemdir eru um að slíkt sé mögulegt. MYNDATEXTI: Hrólfsskálamelur eins og svæðið blasir við frá Eiðistorgi. Vísi að miðbæjarkjarna má nú finna á reitunum tveimur en þeir eru aðskildir með tveimur umferðargötum, Nesvegi og Suðurströnd. Gert er ráð fyrir að öll verslun og þjónusta færist á Eiðistorg. Kosið er um tvær tillögur um skipulag Hrólfsskálamels á laugardaginn kemur meðan skipulag Eiðistorgs er ekki tilbúið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir