Eiðistorg á Seltjarnarnesi

Eiðistorg á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

Tillögurnar tvær að deiliskipulagi sem Seltirningar kjósa um á laugardag gera báðar ráð fyrir að öll verslun og þjónusta færist á Eiðistorg en nokkrar efasemdir eru um að slíkt sé mögulegt. MYNDATEXTI: Hrólfsskálamelur eins og svæðið blasir við frá Eiðistorgi. Vísi að miðbæjarkjarna má nú finna á reitunum tveimur en þeir eru aðskildir með tveimur umferðargötum, Nesvegi og Suðurströnd. Gert er ráð fyrir að öll verslun og þjónusta færist á Eiðistorg. Kosið er um tvær tillögur um skipulag Hrólfsskálamels á laugardaginn kemur meðan skipulag Eiðistorgs er ekki tilbúið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar