Einangrunarstöð í Höfnum

Helgi Bjarnason

Einangrunarstöð í Höfnum

Kaupa Í körfu

Ég geri þetta til að skapa mér vinnu og til að geta unnið við það sem mér finnst skemmtilegt," segir Kristín Jóhannsdóttir sem er að reisa einangrunarstöð fyrir gæludýr í Kirkjuvogshverfi í Höfnum. MYNDATEXTI: Upp úr jörðinni Kristín Jóhannsdóttir við grunn einangrunarstöðvarinnar ásamt syni sínum, Elíasi Kristjánssyni, og íslenska fjárhundinum Fljóta-Fróða. Stöðin verður opnuð í byrjun vetrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar