Heilbrigðisstofnun Austurlands fær gjöf

Heilbrigðisstofnun Austurlands fær gjöf

Kaupa Í körfu

Kvenfélagið Bláklukkur á Fljótsdalshéraði gaf Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum nýlega svokallaðan Holter, eða hjartasírita. Tækið tekur upp hjartsláttarstarfsemi einstaklings, yfirleitt í einn sólarhring í senn. MYNDATEXTI: Halla Eiríksdóttir, f.h. HSA, veitir hjartasírita viðtöku úr hendi Gunnhildar Ingvarsdóttur f.h. Kvenfélagsins Bláklukkna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar