Svanþór Þorbjörnsson og Óli Hvanndal málarmeistarar

Eyþór Árnason

Svanþór Þorbjörnsson og Óli Hvanndal málarmeistarar

Kaupa Í körfu

Húsamálararnir Svanþór Þorbjörnsson og Óli Hvanndal voru að fúaverja nýlegan golfskála Oddfellowa í Heiðmörk þegar Jóhanna Ingvarsdóttir spurði þá út í tæknina við góða vörn. MYNDATEXTI: Húsamálararnir Óli Hvanndal og Svanþór Þorbjörnsson segja að helstu mistökin sem fólk geri í viðhaldi tréverks felist í undirbúningsvinnunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar