Viðarvörn

Eyþór Árnason

Viðarvörn

Kaupa Í körfu

Húsamálararnir Svanþór Þorbjörnsson og Óli Hvanndal voru að fúaverja nýlegan golfskála Oddfellowa í Heiðmörk þegar Jóhanna Ingvarsdóttir spurði þá út í tæknina við góða vörn. Á palla og aðra lárétta fleti, þar sem vatn getur legið, er best að nota Kjörvara 12 pallaolíu sem er olíubundin viðarvörn með gott veðrunarþol. Ef viðurinn er illa veðraður á yfirborði þarf að kappkosta að slípa eða skafa niður í þéttan og óskemmdan viðinn, sem þarf að vera bæði þurr og mettaður við áburð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar