Tríó Kára Árnasonar

Eyþór Árnason

Tríó Kára Árnasonar

Kaupa Í körfu

Tríó Kára spilar í kvöld á skemmtistaðnum Pravda. Sveitina skipa Kári Árnason á trommur, Ómar Guðjónsson á gítar og Agnar Már Magnússon á hammond. Þeir segjast lengi hafa eldað grátt silfur saman við fjórða mann en komi nú fram í fyrsta skipti sem tríó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar