Hafsteinn Austmann

Árni Torfason

Hafsteinn Austmann

Kaupa Í körfu

Listamaðurinn Hafsteinn Austmann hefur málað vatnslitamyndir frá því að hann var unglingur. Hann hélt einkasýningu á vatnslitamyndum í Bogasalnum árið 1960 á myndum sem málaðar voru frá árinu 1957 til ársins 1960 og síðan þá hefur hann haldið einkasýningar hér á landi og tekið þátt í sýningum erlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar