Grús Norræna húsið

Grús Norræna húsið

Kaupa Í körfu

Þegar Norræna húsið var byggt árið 1968 var kjallari þess hálffylltur af grús og ekki hugsað út í að nýta rýmið til sýninga. Nú er annars konar Grús komin í salinn því í dag verður opnuð sýning þriggja íslenskra myndlistarmanna undir því nafni. Listamennirnir eru Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Helgi Þórsson og Magnús Logi Kristinsson. MYNDATEXTI: Innsetning Ásdísar á sýningunni Grús. Innblásturinn fékk hún í sveitinni, undir Eyjafjöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar