Grús Norræna húsið
Kaupa Í körfu
Þegar Norræna húsið var byggt árið 1968 var kjallari þess hálffylltur af grús og ekki hugsað út í að nýta rýmið til sýninga. Nú er annars konar Grús komin í salinn því í dag verður opnuð sýning þriggja íslenskra myndlistarmanna undir því nafni. Listamennirnir eru Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Helgi Þórsson og Magnús Logi Kristinsson. MYNDATEXTI: Myndlistarmennirnir Helgi Þórsson, Magnús Logi Kristinsson og Ásdís Sif Gunnarsdóttir við eitt af verkum Magnúsar Loga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir