Lúðunet

Alfons

Lúðunet

Kaupa Í körfu

Sæmundur GK að hefja veiðar á lúðu í net "Þetta er einskonar óvissuferð eða kannski frekar hafrannsóknir. Það hefur enginn reynt fyrir sér með lúðunet af einhverri alvöru í um tvo áratugi," segir Grétar Mar Jónsson, skipstjóri á Sæmundi GK. Hann ætlar að leggja lúðunet í dag. MYNDATEXTI: Lúðunet Grétar Már Jónsson skipstjóri og Hálfdán Guðmundsson, vélstjóri á Sæmundi GK, Grindavík, gera netin klár. Möskvinn er 18 tommur eða 45 sentímetrar. Smálúðan ætti því ekki að ánetjast, bara sú stærri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar