Hans Engelberts

Sverrir Vilhelmsson

Hans Engelberts

Kaupa Í körfu

Spilling leynist víða og baráttumálin eru mörg að sögn Hans Engelberts, framkvæmdastjóra Alþjóðasamtaka starfsmanna í almannaþjónustu ...... Hans Engelberts er Hollendingur og hefur verið framkvæmdastjóri PSI (Public Service International) frá 1981. Samtökin eru nærri aldargömul en þau voru stofnuð árið 1907 og hafa barist fyrir réttindum opinberra starfsmanna, félagslegu og efnahagslegu réttlæti og skilvirkri og aðgengilegri almannaþjónustu. Samtökin eru stærstu samtök starfsmanna í almannaþjónustu í heiminum og 650 verkalýðsfélög í 150 löndum eru aðilar að samtökunum, þ.ám. BSRB, en Engelberts hélt fyrirlestur á vegum samtakanna í gær. MYNDATEXTI: Hans Engelberts, framkvæmdastjóri PSI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar