Sparisjóður Mýrasýslu flytur
Kaupa Í körfu
Sparisjóður Mýrasýslu flutti síðastliðinn föstudag í nýtt húsnæði við Digranesgötu. Húsið sem er 1.200 fm á þremur hæðum og afar glæsilegt, blasir við þegar ekið er yfir Borgarfjarðarbrúna og inn í Borgarnes. Af því tilefni var opið hús á sunnudaginn fyrir Borgnesinga og nærsveitunga, þar sem kostur gafst á að skoða húsakynni, máta betri sætin og njóta veitinga í boði Sparisjóðsins. Sparisjóðurinn hefur eflst á síðustu árum og fram hefur komið að síðasta ár var það besta í sögu sjóðsins. Sparisjóðurin hefur selt Borgarbyggð sparisjóðshúsið við Borgarbraut og verður það gert að ráðhúsi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir